fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Höfnuðu þriggja miljarða króna tilboði í Albert

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. janúar 2024 19:46

Albert Guðmundsson Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fiorentina lagði fram 20 milljóna evra tilboð í Albert Guðmundsson sóknarmann Genoa í dag en því hefur verið hafnað.

Fjölmiðlar á Ítalíu segja frá þessu en Genoa vill 25 til 30 milljónir evra fyrir sinn besta mann.

Nicolò Schira blaðamaður á Ítalíu segir frá og greinir einnig frá því að líklega muni ensk lið gera tilboð í Albert í sumar.

Albert hefur verið besti leikmaður Genoa á tímabilinu og látið ljós sitt skína í deild þeirra bestu á Ítalíu.

West Ham, Juventus, Napoli og fleiri lið eru sögð hafa áhuga á Alberti sem fer að öllum líkindum frá Genoa í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bonnie Blue opnar sig um hverjir eru þeir bestu og verstu í rúminu

Bonnie Blue opnar sig um hverjir eru þeir bestu og verstu í rúminu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta
433Sport
Í gær

Heimir kemur með von og trú – „Hefði ekki tekið þetta að sér nema að vera með þá tryggingu“

Heimir kemur með von og trú – „Hefði ekki tekið þetta að sér nema að vera með þá tryggingu“
433Sport
Í gær

Fóru yfir fjaðrafokið í Úlfarsárdal – „Get alveg skilið að það er enginn sem hefur gaman að því að heyra það“

Fóru yfir fjaðrafokið í Úlfarsárdal – „Get alveg skilið að það er enginn sem hefur gaman að því að heyra það“
433Sport
Í gær

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Ég get ekki haldið áfram og sagst vilja gera það sama og í fyrra“

„Ég get ekki haldið áfram og sagst vilja gera það sama og í fyrra“