fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
Eyjan

Inga gerir ekki ráð fyrir að halda vantrauststillögunni á Svandísi til streitu

Kristinn H. Guðnason
Mánudaginn 22. janúar 2024 15:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, gerir ekki ráð fyrir að halda vantrauststillögu sinni gegn Svandísi Svavarsdóttur, matvælaráðherra, til streitu í ljósi breyttra aðstæðna.

Inga lagði fram tillögu sína fyrr í dag eins og boðað hafði verið. Búist var við því að stjórnarandstaðan myndi styðja tillöguna og hugsanlega einhverjir þingmenn Sjálfstæðisflokksins. Ef tillagan yrði samþykkt hefði það í raun þýtt stjórnarslit.

Síðdegis í dag greindi Svandís hins vegar frá því að hún hefði greinst með krabbamein í brjósti. Hún er því komin í veikindaleyfi.

Morgunblaðið greinir frá því að Inga geri ekki ráð fyrir að halda vantrauststillögunni til streitu. Enginn bragur sé á því að leggja fram vantraust á einstakling sem sé ekki á staðnum til að verja sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigríður nýr þingflokksformaður Miðflokksins

Sigríður nýr þingflokksformaður Miðflokksins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Hið íslenska hundaflaut

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Hið íslenska hundaflaut
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Mikill titringur innan Framsóknar – sótt að Sigurði Inga

Orðið á götunni: Mikill titringur innan Framsóknar – sótt að Sigurði Inga
Eyjan
Fyrir 1 viku

Bergþór hættir við framboð varaformanns – „Verð blóðugur upp að öxlum í þinginu“

Bergþór hættir við framboð varaformanns – „Verð blóðugur upp að öxlum í þinginu“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Grace skrifar: Frá Íslandi til umheimsins – Gracelandic, saga þrautseigju og sjálfbærni

Grace skrifar: Frá Íslandi til umheimsins – Gracelandic, saga þrautseigju og sjálfbærni
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Ríkið, það er ég

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Ríkið, það er ég