fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
Fréttir

Orðrómur um að Úkraína lumi á leynilegu „kraftaverka vopni“ – Er það rétt?

Ritstjórn DV
Mánudaginn 22. janúar 2024 04:30

Úkraínskt stórskotalið að störfum í Kherson. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Háværir orðrómar eru á kreiki um að Úkraínumenn lumi á leynilegu kraftaverkavopni sem NATO hafi látið þeim í té. Er þetta vopn sagt hafa verið notað til að skjóta niður tvær af mikilvægustu flugvélum Rússa nýlega.

Ekki er vitað hvort þessir orðrómar eiga upptök sín í Úkraínu eða Rússlandi, eða jafnvel báðum löndum. En víst er að þeir eru háværir og illa gengur að kveða þá í kútinn.

Þá vaknar spurningin auðvitað hvort vopn af þessu tagi sé til?

Metro ræddi við Ivan Stupak, öryggisráðgjafa úkraínskra stjórnvalda, sem sagði að eins og staðan sé núna, þá sé svarið nei. „Við þurfum eitthvað sem gæti rofið varnarlínur óvinarins á hernumdu svæðunum, en eins og staðan er núna, þá er það vopn ekki til,“ sagði hann.

Hann benti á að daglega skjóti Rússar fimm sinnum meira magni af sprengjum á Úkraínumenn en Úkraínumenn á þá.

Hann sagði að Úkraínumenn þurfi eitthvað byltingarkennt, álíka og þegar Kínverjar fundu byssupúður upp á níundu öld, til að sigra rússneska herinn.

Hér er nýleg umfjöllun DV.is um það þegar vélarnar voru skotnar niður.

Úkraínumenn skutu niður eina mikilvægustu flugvél Rússa

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins ósáttur við viðbrögð við morðinu á Kirk – Einn sagði við Snorra Másson að hann væri næstur

Blaðamaður Morgunblaðsins ósáttur við viðbrögð við morðinu á Kirk – Einn sagði við Snorra Másson að hann væri næstur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta vitum við um hinn handtekna – 22 ára og heitir Tyler Robinson

Þetta vitum við um hinn handtekna – 22 ára og heitir Tyler Robinson
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nýbýlavegsmálið: Móðir sem dæmd var í 18 ára fangelsi fær að áfrýja til Hæstaréttar

Nýbýlavegsmálið: Móðir sem dæmd var í 18 ára fangelsi fær að áfrýja til Hæstaréttar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sýknaður af ákæru um líkamsárás eftir slagsmál á Þjóðhátíð í Eyjum – Sögðust hafa séð tvo menn koma út úr tjaldinu þeirra

Sýknaður af ákæru um líkamsárás eftir slagsmál á Þjóðhátíð í Eyjum – Sögðust hafa séð tvo menn koma út úr tjaldinu þeirra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gífurleg heift á bæjarstjórnarfundi í Kópavogi – „Ásakanir minnihlutans á hendur starfsmönnum um vísvitandi útúrsnúning eru ómaklegar og óásættanlegar“

Gífurleg heift á bæjarstjórnarfundi í Kópavogi – „Ásakanir minnihlutans á hendur starfsmönnum um vísvitandi útúrsnúning eru ómaklegar og óásættanlegar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan á Suðurnesjum fór ekki að lögum í máli bandarískrar konu

Lögreglan á Suðurnesjum fór ekki að lögum í máli bandarískrar konu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segja það geta verið lífshættulegt að hafa Konukot í Ármúla 34

Segja það geta verið lífshættulegt að hafa Konukot í Ármúla 34
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Reykjavíkurborg fær ekki að áfrýja máli til Hæstaréttar – Kona sem datt í sundlaug vann

Reykjavíkurborg fær ekki að áfrýja máli til Hæstaréttar – Kona sem datt í sundlaug vann