fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Tiernan samdi við Fram

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. janúar 2024 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Murielle Tiernan hefur samið við Fram út tímabilið og mun því leika með meistaraflokki kvenna í Lengjudeildinni í sumar.

Murielle er vel þekkt stærð í íslenskum fótbolta en hún hefur spilað með Tindastól síðustu sex ár þar sem hún hefur skorað 117 mörk í 129 leikjum.

„Hún kemur með mikil gæði inn í liðið, er gríðarlega sterk og hröð, með góðan skotfót og mikla reynslu. Murielle er mikill liðsmaður og á vafalaust eftir að gefa mikið af sér í hópnum, sem yngri leikmenn liðsins eiga eftir að njóta góðs af,“ segir á vef Fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur