fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Bættu met á Old Trafford í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 15. janúar 2024 19:00

Úr leiknum í gær. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham bætti met í sögu félagsins í jafnteflinu gegn Manchester United í gær.

Liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni og gerðu 2-2 jafntefli. United komst tvisvar yfir með mörkum Rasmus Hojlund og Marcus Rashford en Tottenham svaraði með mörkum Richarlison og Rodrigo Bentancur.

Þetta þýðir að Tottenham er nú búið að skora í 33. deildarleikjum í röð sem er met í sögu félagsins.

Úrslitin í gær þýða að Tottenham er í fimmta sæti deildarinnar með 40 stig, 8 stigum á undan United sem er í sjöunda sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar