fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

England: Markalaust í fyrri leiknum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. janúar 2024 16:04

Everton fékk refsingu í fyrra. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton 0 – 0 Aston Villa

Fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en Everton og Aston Villa áttust þá við.

Það var engin stórskemmtun í boði í þessum leik en engin mörk voru skoruð en þó tvö dæmd af.

Alex Moreno skoraði mark fyrir Aston Villa sem var dæmt af vegna rangstöðu í fyrri hálfleik en hann átti gott skot fyrir utan teig sem hafnaði í netinu.

Abdoulaye Doucoure virtist svo vera að koma Everton yfir undir lok leiks en það mark var einnig dæmt af vegna rangstöðu.

Markalaust í fyrri leiknum en leikur Manchester United og Tottenham hefst innan skamms.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Spáir hruni hjá Amorim innan tíðar en Arsenal pakkar deildinni saman

Ofurtölvan stokkar spilin – Spáir hruni hjá Amorim innan tíðar en Arsenal pakkar deildinni saman
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á Semenyo

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á Semenyo
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum