fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Sancho ekki lengi að stimpla sig inn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. janúar 2024 10:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho var ekki lengi að minna á sig hjá Borussia Dortmund eftir að hafa gengið í raðir félagsins á dögunum.

Sancho gerði garðinn frægan sem leikmaður Dortmund en samdi síðar við Manchester United þar sem hlutirnir hafa ekki gengið upp.

Englendingurinn var lánaður aftur til Dortmund í þessum glugga og spilaði sinn fyrsta leik í gær gegn Darmstadt.

Sancho kom inná á 55. mínútu í stöðunni 1-0 og lagði upp annað mark liðsins á Marco Reus.

Dortmund bætti svo við öðru marki í blálokin og vann sannfærandi 3-0 útisigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“