fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
Fréttir

Ganga til samninga við Hjálpræðisherinn vegna lóðar í Sogamýri

Ritstjórn DV
Föstudaginn 5. febrúar 2016 10:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borgarráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gær að ganga til viðræðna við Hjálpræðisherinn sem vill fá úthlutað lóðunum að Suðurlandsbraut 72 og 74 í Sogamýri. Þá vilja þeir einnig að lóðirnar verði sameinaðar og byggingarmagn sameinaðrar lóðar verði aðlagað að þörfum Hjálpræðishersins.

Á fundinum var lagt er til að skrifstofu eigna og atvinnuþróunar og umhverfis- og skipulagssviði yrði falið að hefja viðræður við Hjálpræðisherinn um nauðsynlegar breytingar á skipulagi og eðlilegt endurgjald fyrir lóðirnar.

Hjálpræðisherinn seldi höfuðstöðvar sínar í miðbænum á dögunum fyrir ríflega hálfan milljarð króna. Hjálpræðisherinn verður með samkomustað í Mjódd þar til nýtt húsnæði rís.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fordæma skemmdarverk á Útilegumanninum

Fordæma skemmdarverk á Útilegumanninum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði