fbpx
Sunnudagur 05.október 2025
Fréttir

Sjáðu ótrúleg myndbönd af eldgosinu í nótt – Mikill munur á örfáum klukkutímum

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 19. desember 2023 07:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landhelgisgæslan flaug yfir gosstöðvarnar við Sundhnúk í gærkvöldi og í nótt og blasti ótrúlegt sjónarspil við vísindamönnum og þeim sem voru um borð.

Hér að neðan gefur að líta myndbönd frá Landhelgisgæslunni og er athyglisvert að bera saman kraftinn í gosinu þegar það hófst og svo undir morgun þegar talsvert hafði dregið úr honum.

Þetta myndband birtist á Facebook-síðu Almannavarna klukkan eitt eftir miðnætti:

Og þetta myndband birtist svo klukkan fimm í morgun. Þá hafði dregið talsvert úr kraftinum.

Landhelgisgæslan birti svo þetta glæsilega myndband í nótt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Spyr hvort mark sé takandi dularfullum Samtökum skattgreiðenda – Vöknuðu til lífsins við stjórnarskiptin

Spyr hvort mark sé takandi dularfullum Samtökum skattgreiðenda – Vöknuðu til lífsins við stjórnarskiptin
Fréttir
Í gær

Þingmaður Svíþjóðardemókrata kærður fyrir innrás í einkalíf konu – Segir hana boða öfgastefnu

Þingmaður Svíþjóðardemókrata kærður fyrir innrás í einkalíf konu – Segir hana boða öfgastefnu
Fréttir
Í gær

Páfi blessaði listaverk Ólafs Elíassonar í viðurvist Arnold Schwarzenegger – „Við erum ein fjölskylda“

Páfi blessaði listaverk Ólafs Elíassonar í viðurvist Arnold Schwarzenegger – „Við erum ein fjölskylda“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Strandaglópar á Íslandi sáu miðaverðið þrefaldast á sólarhring – „Enginn hafði samband við okkur, hvorki í síma né í gegnum tölvupóst“

Strandaglópar á Íslandi sáu miðaverðið þrefaldast á sólarhring – „Enginn hafði samband við okkur, hvorki í síma né í gegnum tölvupóst“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ráðgátan um síðasta geirfuglsparið loksins leyst – DNA rannsókn svaraði 180 ára spurningu

Ráðgátan um síðasta geirfuglsparið loksins leyst – DNA rannsókn svaraði 180 ára spurningu