fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Þetta eru liðin 16 sem komust áfram í Meistaradeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. desember 2023 21:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle er úr leik í Meistaradeildinni eftir að hafa endað í neðsta sæti í riðli sínum. Liðið tapaði á heimavelli gegn AC Milan í kvöld. Joelinton kom Newcastle yfir áður en Christian Pulisic jafnaði fyrir gestina frá Milan.

Það var svo varamaðurinn Samuel Chukwueze sem skoraði sigurmarkið. Á sama tíma gerðu PSG og Dortmund jafntefli í Þýskalandi.

Með jafnteflinu endar PSG í öðru sæti en Dortmund vinnur riðilinn. AC Milan fer í Evrópudeildina með því að enda í þriðja sæti.

Fjögur spænsk lið eru í efri styrkleikaflokki en tvö ensk lið eru úr leik, Newcastle og Manchester United sem enduðu bæði í neðsta sæti.

Þjóðverjar eiga þrjú lið í 16 liða úrslitum og það sama má segja um Ítala.

Efri styrkleikaflokkur:

🇩🇪 Bayern
🇩🇪 Borussia Dortmund
🏴󠁧󠁢󠁥󠁮󠁧󠁿 Arsenal
🏴󠁧󠁢󠁥󠁮󠁧󠁿 Manchester City
🇪🇸 Real Madrid
🇪🇸 Barcelona
🇪🇸 Real Sociedad
🇪🇸 Atletico Madrid

Neðri styrkleikafokkur:
🇫🇷 PSG
🇮🇹 Inter
🇮🇹 Lazio
🇮🇹 Napoli
🇵🇹 Porto
🇩🇪 RB Leipzig
🇩🇰 Copenhagen
🇳🇱 PSV Eindhoven

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall
433Sport
Í gær

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Í gær

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“