fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Pressan

Loftmengun verður 500.000 Evrópubúum að bana árlega

Pressan
Sunnudaginn 10. desember 2023 21:30

Mengunin í London er mikil.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Loftmengun hefur lengi verið vandamál í mörgum Asíuríkjum en ástandið hér í Evrópu er einnig slæmt. Samkvæmt nýjum tölum frá Evrópsku umhverfisstofnuninni EEA þá létust rúmlega 500.000 Evrópubúar af völdum loftmengunar árið 2021.

En það hefði verið hægt að koma í veg fyrir helming þessara dauðsfalla ef ráðleggingar lækna um viðmiðunarmörk loftmengunar hefðu verið virt segir EEA. The Guardian skýrir frá þessu.

Virginijus Sinkevicius, sem fer með umhverfismál í framkvæmdastjórn ESB, sagði að tölurnar frá EEA séu áminning um að loftmengun sé enn stærsta umhverfisvandamálið í ESB.

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO herti leiðbeiningar sínar varðandi loftmengun árið 2021 og segir að ekkert stig loftmengunar geti talist „öruggt“ en samt sem áður hefur stofnunin sett efri mörk loftmengunar.

Í september samþykkti Evrópuþingið að fylgja leiðbeiningum WHO en þó ekki fyrr en frá 2045.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis
Pressan
Fyrir 3 dögum

Langseturnar gætu verið að drepa þig

Langseturnar gætu verið að drepa þig
Pressan
Fyrir 5 dögum

Eiginkonan varð veik eftir heimsendan mat – Brá mikið þegar hann sá Ring-upptökuna

Eiginkonan varð veik eftir heimsendan mat – Brá mikið þegar hann sá Ring-upptökuna
Pressan
Fyrir 6 dögum

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi
Pressan
Fyrir 1 viku

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma
Pressan
Fyrir 1 viku

Ótrúlegt myndband sýnir þegar flugvél lenti á bíl á hraðbraut

Ótrúlegt myndband sýnir þegar flugvél lenti á bíl á hraðbraut
Pressan
Fyrir 1 viku

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf
Pressan
Fyrir 1 viku

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum