fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Pressan

Var undir áhrifum lyfja og var að spila í farsímanum þegar hann olli banaslysi

Pressan
Þriðjudaginn 5. desember 2023 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvítugur ökumaður var undir áhrifum sterkra lyfja og var að spila tölvuleik í símanum sínum þegar hann missti stjórn á bifreið sinni. Hún fór yfir á öfugan vegarhelming og lenti framan á bifreið sem kom úr gagnstæðri átt.

Í þeirri bifreið var par á sextugsaldri. Þau slösuðust bæði mjög mikið. Kona, sem var farþegi í bifreiðinni, lést viku síðar af völdum áverka sem hún hlaut við áreksturinn. Ökumaðurinn lá lengi á sjúkrahúsi en hann hlaut nokkur brot á höfuðkúpunni, heilablæðingu, mjaðargrindarbrotnaði og bæði lærin brotnuðu.

Þetta gerðist á Farø í Danmörku síðasta sumar. Nú hefur ungi maðurinn verið dæmdur fyrir að hafa verið undir áhrifum verkjalyfsins oxycodon og róandi lyfsins alprazolam. Bæði lyfin eru flokkuð sem ógn við umferðaröryggi ef fólk notar þau.

Maðurinn neitaði sök þegar hann kom fyrir dóm í gær en það hafði ekki mikil áhrif á dómarann sem dæmdi hann í fjögurra ára fangelsi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Mörg þúsund Norðmenn fengu skilaboð fyrir mistök um milljónavinning í Lottó

Mörg þúsund Norðmenn fengu skilaboð fyrir mistök um milljónavinning í Lottó
Pressan
Í gær

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum
Pressan
Fyrir 4 dögum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þóttist vera sádiarabískur prins í 30 ár – Beikon varð honum að falli

Þóttist vera sádiarabískur prins í 30 ár – Beikon varð honum að falli