fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Búið að ákæra Manchester City

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 4. desember 2023 17:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur verið ákært af enska knattspyrnusambandinu vegna viðbragða leikmanna við dómi Simon Hooper í 3-3 jafntefli liðsins við Tottenham í gær.

Atvik undir lok leiksins er afar umdeilt. Brotið var á Erling Haaland framherja City sem stóð strax upp og sendi Jack Grealish í gegn.

Hooper ætlaði að dæma brot en hætti við, þegar hann sá svo boltann fara í gegnum vörn Tottenham tók hann aftur upp flautuna og dæmdi brot. Jack Grealish var þá að sleppa einn í gegnum vörn Tottenham þegar Hooper flautaði.

Leikmenn City gjörsamlega brjáluðust og hefur City verið ákært fyrir að hafa ekki stjórn á leikmönnum sínum. Félagið hefur til 7. desember til að svara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn
433Sport
Í gær

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær