fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fókus

Aðdáendur missa sig yfir sjóðheitri mynd af Mark Wahlberg – „Verði ykkur að góðu“

Fókus
Föstudaginn 1. desember 2023 14:29

Mark Wahlberg og eiginkona hans. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðdáendur bandaríska leikarans Mark Wahlberg duttu heldur betur í lukkupottinum þegar eiginkona hans, Rhea Durham, birti sjóðheita mynd af kappanum aðeins í nærbuxum og sokkum.

Wahlberg virtist vera í einhvers konar „red light“ meðferð, sem hjálpar með endurheimt eftir æfingar.

„Góðan daginn og verði ykkur að góðu,“ skrifaði Durham með myndinni.

Skjáskot/Instagram

„Hún þekkir okkur dömurnar,“ sagði ein kona.

„Þú ert ein heppin kona,“ sagði önnur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sjáðu VÆB æfa á stóra sviðinu í Sviss

Sjáðu VÆB æfa á stóra sviðinu í Sviss
Fókus
Í gær

Ömurlegt atvik í ræktinni – Heyrði hvað parið á bak við hana sagði

Ömurlegt atvik í ræktinni – Heyrði hvað parið á bak við hana sagði