fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
Pressan

Ekkert lát á fjárhagsstuðningi við olíuiðnaðinn – 7.000 milljarðar dollara

Pressan
Miðvikudaginn 29. nóvember 2023 07:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir að þjóðarleiðtogar hafi ákveðið að draga úr fjárhagsstuðningi við jarðefnaeldsneyti árið 2021 þá hefur stuðningurinn aukist síðan.

Þegar þjóðarleiðtogar frá öllum heiminum funduðu á loftslagsráðstefnunni Cop26 árið 2021 voru þeir sammála um að draga úr styrkjum við jarðefnaeldsneytisiðnaðinn. En það hefur svo sannarlega ekki gerst. Þvert á móti hefur stuðningur meira en þrefaldast síðan þá.

Reuters skýrir frá þessu og byggir þetta á nýjum tölum frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum.

Fjárhagsstuðningur af þessu tagi er meðal annars ætlaður til vinnslu og dreifingu á jarðefnaeldsneyti á borð við olíu og kol.

Árið 2021 nam stuðningurinn 2.000 milljörðum dollara en er kominn upp í 7.000 milljarða nú.

Kínverjar toppa listann yfir þau ríki sem dæla mestum peningum í iðnaðinn. Þeir styrkja iðnaðinn um 2.200 milljarða dollara á þessu ári. Þar á eftir eru Bandaríkjamenn sem styrkja iðnaðinn um 760 milljarða dollara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nú verður brátt hægt að fá vinsælt offitulyf í töfluformi

Nú verður brátt hægt að fá vinsælt offitulyf í töfluformi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Rússneskur herforingi sprengdur í loft upp

Rússneskur herforingi sprengdur í loft upp
Pressan
Fyrir 5 dögum

Meintur búðarþjófur reynir að skjóta lögreglumann – Sjáðu myndbandið

Meintur búðarþjófur reynir að skjóta lögreglumann – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 5 dögum

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt
Pressan
Fyrir 6 dögum

Beinagrind horfins manns fannst í bílskúr

Beinagrind horfins manns fannst í bílskúr
Pressan
Fyrir 6 dögum

Vonast til að leysa loksins ráðgátuna um morðið á litlu fegurðardrottningunni eftir að ný sönnunargögn komu fram

Vonast til að leysa loksins ráðgátuna um morðið á litlu fegurðardrottningunni eftir að ný sönnunargögn komu fram