fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
Fréttir

Birtir myndband af gjörónýtu húsi í Grindavík – „Það er allavegana sól úti“

Ritstjórn DV
Föstudaginn 24. nóvember 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmörg hús í Grindavík eru illa farin eftir jarðhræringar síðustu vikna sem enn sér ekki fyrir endann á. Myndband húseiganda í bænum sem er að skoða skemmdirnar í húsi sínu hefur vakið talsverða athygli á samfélagsmiðlinum Tiktok en þar má sjá að fasteignin er nánast gjörónýt enda ná eiginlega sprungurnar í gegnum allt húsið.

Húseigandinn er auðheyrilega í öngum sínum yfir umfangi skemmdana en á einu skemmtilegu augnabliki hellist smá jákvæðni yfir hann þegar viðkomandi stynur: „Það er allavegana sól úti“.

Ekki liggur fyrir um hvaða húseign er að ræða né hver tók upp myndbandið en það má sjá hér fyrir neðan:

@atlaz20 #Grindavík #foryoupage ♬ original sound – Atlaz20 🇵🇸

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Íslenskir neytendur óskuðu eftir endurgreiðslu vegna flugs – Áttuðu sig síðan á þessum mistökum

Íslenskir neytendur óskuðu eftir endurgreiðslu vegna flugs – Áttuðu sig síðan á þessum mistökum
Fréttir
Í gær

Lögreglan rifjar upp rán í Útvegsbanka árið 1975 – Einn ræningjanna létti á samvisku sinni í sumar

Lögreglan rifjar upp rán í Útvegsbanka árið 1975 – Einn ræningjanna létti á samvisku sinni í sumar
Fréttir
Í gær

Segir samráðsleysi við íbúa Ölfuss algjört – „Þögn er sama og samþykki“

Segir samráðsleysi við íbúa Ölfuss algjört – „Þögn er sama og samþykki“
Fréttir
Í gær

Ragnar segir fólk flykkjast í Reynisfjöru: „Þetta hefur alltaf verið svona þegar verður slys“

Ragnar segir fólk flykkjast í Reynisfjöru: „Þetta hefur alltaf verið svona þegar verður slys“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslenskir ökumenn fá kaldar kveðjur: „Mynstur sem ég hef séð alla vikuna“

Íslenskir ökumenn fá kaldar kveðjur: „Mynstur sem ég hef séð alla vikuna“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hundur skilinn eftir einn dögum saman – Nágrannar tóku málin í sínar hendur

Hundur skilinn eftir einn dögum saman – Nágrannar tóku málin í sínar hendur