fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fréttir

Alexander Máni dæmdur í sex ára fangelsi

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 22. nóvember 2023 09:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðsdómur Reykjavíkur kvað í morgun upp dóm fyrir hnífstunguárás á Bankastræti Club í nóvember í fyrra. Alexander Máni Björnsson var dæmdur í sex ára fangelsi fyrir aðild sína að málinu.

Vísir greinir frá þessu.

Alls sættu 25 ákæru í málinu, þar af tíu fyrir sérlega hættulegar líkamsárásir. Alexander var einn ákærður fyrir manndrápstilraunir í málinu.

Hann játaði í aðalmeðferð málsins að hafa stungið tvo karlmenn, en neitaði að hafa ætlað að verða þeim að bana.

Í frétt Vísis kemur fram að refsingu flestra í málinu hafi verið frestað. Einn var þó dæmdur í 60 daga skilorðsbundið fangelsi, tveir í átta mánaða fangelsi og einn í tólf mánaða fangelsi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum
Fréttir
Í gær

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum