fbpx
Föstudagur 17.október 2025
Fréttir

Alexander Máni dæmdur í sex ára fangelsi

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 22. nóvember 2023 09:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðsdómur Reykjavíkur kvað í morgun upp dóm fyrir hnífstunguárás á Bankastræti Club í nóvember í fyrra. Alexander Máni Björnsson var dæmdur í sex ára fangelsi fyrir aðild sína að málinu.

Vísir greinir frá þessu.

Alls sættu 25 ákæru í málinu, þar af tíu fyrir sérlega hættulegar líkamsárásir. Alexander var einn ákærður fyrir manndrápstilraunir í málinu.

Hann játaði í aðalmeðferð málsins að hafa stungið tvo karlmenn, en neitaði að hafa ætlað að verða þeim að bana.

Í frétt Vísis kemur fram að refsingu flestra í málinu hafi verið frestað. Einn var þó dæmdur í 60 daga skilorðsbundið fangelsi, tveir í átta mánaða fangelsi og einn í tólf mánaða fangelsi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Enn þúsundir bíla með hættulega loftpúða á íslenskum götum

Enn þúsundir bíla með hættulega loftpúða á íslenskum götum
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Yfirmaður um ástandið á bráðamóttökunni – „Við getum auðvitað ekki sagt þeim að bíða úti á plani“

Yfirmaður um ástandið á bráðamóttökunni – „Við getum auðvitað ekki sagt þeim að bíða úti á plani“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Stofnuðu Viðreisn á Vestfjörðum – Hugur í fundarfólki á Dokkunni í gær

Stofnuðu Viðreisn á Vestfjörðum – Hugur í fundarfólki á Dokkunni í gær
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Sverrir gerir stólpagrín að tillögu Höllu Hrundar – „Orðinn dauðþreyttur á því að þessi sjálfumglöðu gamalmenni fái að njóta lífsins í ellinni!“

Sverrir gerir stólpagrín að tillögu Höllu Hrundar – „Orðinn dauðþreyttur á því að þessi sjálfumglöðu gamalmenni fái að njóta lífsins í ellinni!“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Viðskiptavinir Varðar nú tryggðir á meðgöngu og í fæðingu

Viðskiptavinir Varðar nú tryggðir á meðgöngu og í fæðingu