fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fókus

Stórstjarnan Taylor Swift átti erfitt með andardrátt á tónleikunum þar sem aðdáandi lést

Fókus
Sunnudaginn 19. nóvember 2023 13:30

Taylor Swift.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óþægilegt myndband sem sýnir stórstjörnuna Taylor Swift eiga erfitt með andardrátt á sviði fer nú sem eldur um sinu á samfélagsmiðlum. Myndbandið af söngkonunni, sem tekið er af tónleikum hennar í Ríó de Janeiro í Brasilíu á föstudaginn, hefur vakið mikla athygli í ljósi þess að aðdáandi hennar, 23 ára kona, fór í hjartastopp á sömu tónleikum, vegna gríðarlegs hita, og lést. Rannsókn á andláti aðdáandans stendur yfir en í kjölfarið frestaði Taylor Swift öðrum tónleikum sínum sem áttu að fara fram í gær, laugardag.

Hér má sjá myndbandið af Swift reyna að ná andanum

Gríðarleg hitabylgja gengur nú yfir Ríó de Janeiró og nærliggjandi svæði og hefur hitinn víða farið yfir 40 gráður á celsíus. Swift hafði verulega áhyggjur af aðdáendum sínum á föstudagstónleikunum og stöðvaði nokkrum sinnum atriði sitt til þess að mælast fyrir um að tónleikagestum yrði fært vatn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins
Fókus
Í gær

Versta martröð Victoriu Beckham orðin að veruleika

Versta martröð Victoriu Beckham orðin að veruleika
Fókus
Fyrir 2 dögum

Egill búinn að fá nóg af því að vera flokkaður í staðalímynd – „Ótrúlega þreyttur málflutningur“

Egill búinn að fá nóg af því að vera flokkaður í staðalímynd – „Ótrúlega þreyttur málflutningur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafa miklar áhyggjur af Justin Bieber – Vinnur ekkert, sólundar fé og sinnir ekki syninum

Hafa miklar áhyggjur af Justin Bieber – Vinnur ekkert, sólundar fé og sinnir ekki syninum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Smáatriði í mynd af Justin Bieber á Íslandi veldur fjaðrafoki

Smáatriði í mynd af Justin Bieber á Íslandi veldur fjaðrafoki