Fyrir tæplega klukkustund var byrjað að hleypa íbúum Grindavíkur inn í bæinn. Tökumaður DV er á staðnum og tók upp myndband sem sýnir eyðilegginguna á svæðinu.
Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust