fbpx
Þriðjudagur 21.maí 2024
Fréttir

Möguleiki að ekkert verði úr gosinu

Ritstjórn DV
Mánudaginn 13. nóvember 2023 10:52

Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur. Mynd: Stefán Karlsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekki er óhugsandi að kvikan sem nú liggur undir Grindavík og nágrenni nái ekki upp á yfirborð. Þetta kom fram í viðtali Morgunvaktarinnar á Rás 1 við Pál Einarsson jarðeðlisfræðing. Vefur RÚV greinir frá.

„Við þekkjum dæmi þess að gangur af þessu tagi leggi af stað. Hann getur verið talsvert öflugur og valdið skjálftum í kringum sig, en síðan bara lognast út af og kvikan nær ekki til yfirborðs.”

Páll rifjast upp að í Kröfluefldum frá 1975 til 1984 hafi 20 kvikugangar farið af stað en aðeins 9 náð til yfirborðs.

„Raunar náðu stærstu gangarnir tveir aldrei til yfirboðs. Hins vegar fengu Keldhverfingar að kenna á þeim. Það skalf mikið í Kelduhverfi. Þar voru miklar hreyfingar og myndaðist mikill sigdalur í miðju Kelduhverfi. Landið seig þar um nokkra metra og vegurinn fór sundur. Þetta var gangur frá Kröflu sem fór aldrei upp á yfirborðið.“

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sviptingar í Landsrétti – Ákæru gegn látinni móður Jónasar James Norris vísað frá dómi

Sviptingar í Landsrétti – Ákæru gegn látinni móður Jónasar James Norris vísað frá dómi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vilja reisa vonarvita fyrir Grindavík – Upplýsta Grindavíkur geit

Vilja reisa vonarvita fyrir Grindavík – Upplýsta Grindavíkur geit
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Rúnar Hroði gefst ekki upp: „Ég ætla að fara með þetta alla leið“

Rúnar Hroði gefst ekki upp: „Ég ætla að fara með þetta alla leið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kristín nefnir algeng mistök við fasteignakaup og hvernig hægt er að forðast þau

Kristín nefnir algeng mistök við fasteignakaup og hvernig hægt er að forðast þau
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað

Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Málfræðingur ver viðtengingarhátt – „Hvar er sómakennd ykkar?“

Málfræðingur ver viðtengingarhátt – „Hvar er sómakennd ykkar?“