fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Fréttir

Snarpir jarðskjálftar en enginn gosórói

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 5. nóvember 2023 07:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Upp úr kl. 5 í morgun jókst skjálftavirkni við Eldvörp, stærsti skjálftinn mældist 4,2 að stærð og reið hann yfir rétt fyrir kl. 6 í morgun.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni. Segir að yfir 130 skjálftar hafi mælst síðasta klukkutímann en skeytið var sent laust fyrir kl. hálfsjö. Skjálftarnir eru staðsettir á þriggja til fimm km dýpi. Hafa skjáltarnir fundist víða á Reykjanesskaganum og upp í Akranes.

Enginn gosórói hefur mælst á svæðinu en búast má við áframhaldandi skjálftavirkni.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ísraelar fagna eftir lokaðan fund Eurovision – Íslendingum og Slóvenum tókst ekki að reka þá úr keppninni

Ísraelar fagna eftir lokaðan fund Eurovision – Íslendingum og Slóvenum tókst ekki að reka þá úr keppninni
Fréttir
Í gær

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Farsæl endalok í Langahlíð Guesthouse málinu – Áhrifavaldurinn endurgreiddi trygginguna

Farsæl endalok í Langahlíð Guesthouse málinu – Áhrifavaldurinn endurgreiddi trygginguna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hallgrímskirkja önnur fallegasta í heimi

Hallgrímskirkja önnur fallegasta í heimi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð