fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
Fréttir

Óhugnanleg myndbönd frá gíslatöku Hamas-liða á óbreyttum borgurum í Ísrael

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 8. október 2023 14:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stríð geisar í Ísrael og á Gaza-ströndinni eftir að hryðjuverkasamtökin Hamas gerðu eldflaugaárásir á Ísrael á laugardagsmorgun og tóku fjölda manns í gíslingu, að virðist óbreytta borgara í meirihluta. Ísraelsmenn hafa svarað með grimmilegum loftárásum á Gaza-ströndinni og eru nú að rýma íbúabyggðir þar.

Meðfylgjandi eru myndbönd sem talin eru vera frá gíslatökunni á laugardagsmorgun. Myndböndin gætu vakið óhug og viðkvæmum er ráðið frá því að horfa á þau.

Ísrael 1
play-sharp-fill

Ísrael 1

Ísrael 2
play-sharp-fill

Ísrael 2

Ísrael 3
play-sharp-fill

Ísrael 3

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Keyrði viljandi á bíl í Kömbunum svo hann lenti utan vegar

Keyrði viljandi á bíl í Kömbunum svo hann lenti utan vegar
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Brottrekstur Úlfars gagnrýndur – „Bendir til þess að stjórnvöld leggi meira upp úr því að fela vandann en að taka á honum“

Brottrekstur Úlfars gagnrýndur – „Bendir til þess að stjórnvöld leggi meira upp úr því að fela vandann en að taka á honum“
Fréttir
Í gær

Sigurbjörg er enn á götunni og engin lausn í sjónmáli

Sigurbjörg er enn á götunni og engin lausn í sjónmáli
Fréttir
Í gær

HR sendi nemanda með prófkvíða í tvö sjúkrapróf sama daginn

HR sendi nemanda með prófkvíða í tvö sjúkrapróf sama daginn
Hide picture