fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Pressan

Tveggja barna móðir lést eftir að hún heimsótti spákonu

Pressan
Þriðjudaginn 3. október 2023 08:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska lögreglan rannsakar nú andlát Fernanda Silva Valoz da Cruz Pinto, sem bjó í Maceio í Brasilíu. Hún heimsótti spákonu í byrjun ágúst mánaðar og lést degi síðar. Leikur grunur á að spákonan hafi gefið henni eitrað sælgæti.

Mirror skýrir frá þessu og segir að mikið magn skordýraeiturs hafi fundist í sýnum sem voru tekin úr augum hennar, blóði, maga og þvagi.

Lögreglan segir að fjölskylda hinnar látnu segi að spákonan hafi gefið henni sælgæti sem hafi orðið henni að bana.

Da Cruz Pinto, sem átti níu ára dóttur, var flutt á sjúkrahús eftir að hún borðaði sælgætið. Hún var með mikla magaverki, kastaði upp og það blæddi úr nefi hennar þegar hún var lögð inn. Frænka hennar sagði að hún hafi veikst nokkrum klukkustundum eftir að hún borðaði sælgætið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims
Pressan
Í gær

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim
Pressan
Fyrir 2 dögum

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa