fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Arftaki Sancho virðist vera fundinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. september 2023 10:35

Federico Chiesa fagnar Evrópumeistaratitlinum ásamt liðsfélögum sínum í ítalska landsliðinu 2021. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er víst búið að finna arftaka Jadon Sancho sem virðist ekki eiga framtíð fyrir sér hjá félaginu.

Sancho er ekki vinsæll hjá Erik ten Hag, stjóra Man Utd, og gæti vel verið á förum frá liðinu í janúar.

Calciomercato fullyrðir það að Man Utd sé reiðubúið að borga 52 milljónir punda fyrir Federico Chiesa.

Um er að ræða ítalskan landsliðsmann sem spilar með Juventus en gæti fengið verulega launahækkun í Manchester.

Chiesa þénar 80 þúsund pund hjá Juventus en gæti fengið allt að 180 þúsund pund á viku á Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa