fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Guardiola kvartar sáran undan ferðalögum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. september 2023 13:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, er eitthvað ósáttur við ferðalög liðsins þessa dagana.

City heimsækir Newcastle í enska deildabikarnum í kvöld á útivelli og þarf að keyra til baka til Manchester.

„Eftir leikinn getum við ekki ferðast til baka með flugi vegna vandamáls með hana. Ég veit ekki hvað kom fyrir vélina,“ segir Guardiola.

City mætir Wolves svo á laugardag og RB Leipzig í Meistaradeildinni eftir slétta viku.

„Við þurfum við að ferðast með rútu og mætum því aftur 2-3 tímum seinna en ella, það verður kominn fimmtudagur. Næsta dag, á föstudag, ferðumst við í leikinn gegn Wolves svo það þarf að hugsa út í þetta.

Í næstu viku förum við svo til Þýskalands og spilum við RB Leipzig í Meistaradeildinni. Það er mjög mikilvægur leikur fyrir okkur,“ segir Guardiola.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“