fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Guardiola kvartar sáran undan ferðalögum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. september 2023 13:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, er eitthvað ósáttur við ferðalög liðsins þessa dagana.

City heimsækir Newcastle í enska deildabikarnum í kvöld á útivelli og þarf að keyra til baka til Manchester.

„Eftir leikinn getum við ekki ferðast til baka með flugi vegna vandamáls með hana. Ég veit ekki hvað kom fyrir vélina,“ segir Guardiola.

City mætir Wolves svo á laugardag og RB Leipzig í Meistaradeildinni eftir slétta viku.

„Við þurfum við að ferðast með rútu og mætum því aftur 2-3 tímum seinna en ella, það verður kominn fimmtudagur. Næsta dag, á föstudag, ferðumst við í leikinn gegn Wolves svo það þarf að hugsa út í þetta.

Í næstu viku förum við svo til Þýskalands og spilum við RB Leipzig í Meistaradeildinni. Það er mjög mikilvægur leikur fyrir okkur,“ segir Guardiola.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?
433Sport
Í gær

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Í gær

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Í gær

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar