fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fréttir

Boða lækkun á sköttum á bíómiða og áfengisframleiðslu

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 27. september 2023 09:00

Mynd: EPA-EFE/SCOTT BARBOUR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í áformum um breytingar á ýmsum lögum um skatta og gjöld kemur fram að til standi að setja bíómiða í lægra þrep virðisaukaskatts og að sjálfstæðir áfengisframleiðendur greiði lægra áfengisgjald af ákveðnum magni áfengis. Einnig stendur til að taka upp samtímabarnabætur um næstu áramót. Það þýðir að tekið verður mið af barnastöðu eftir ársfjórðungum þegar kemur að útgreiðslu barnabóta.

Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og segir að þetta komi fram í áformum sem fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda.

Með samtímabarnabótum munu foreldrar aldrei þurfa að bíða í meira en fjóra mánuði eftir greiðslu barnabóta en í núverandi kerfi getur verið allt að árs bið frá fæðingu barns.

Hvað varðar gistináttaskatt þá er ætlunin að hann verði lagður á hvern gest en ekki hverja gistieiningu eins og nú er og mun hann einnig ná til gesta í skemmtiferðaskipum.

Lagt er til að breytingar verði gerðar á gjaldtöku vegna umsókna um dvalarleyfi, ríkisborgararétt og vegabréfsáritanir. Meðal annars um að gjald fyrir vegabréfsáritun verði tengt við gengi evru.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Ný verslun Ormsson og HTH opnar á Norðurtorgi

Ný verslun Ormsson og HTH opnar á Norðurtorgi
Fréttir
Í gær

Sýður á eldri borgurum við Herjólfsgötu vegna saunahúss – „Við viljum að þetta fari“

Sýður á eldri borgurum við Herjólfsgötu vegna saunahúss – „Við viljum að þetta fari“
Fréttir
Í gær

KAPP og Loðnuvinnslan skrifa undir viljayfirlýsingu um nýja uppsjávarvinnslu 

KAPP og Loðnuvinnslan skrifa undir viljayfirlýsingu um nýja uppsjávarvinnslu 
Fréttir
Í gær

Fjórir menn ákærðir fyrir að frelsissvipta og misþyrma unglingi – Var pyntaður með rafmagnsvopni

Fjórir menn ákærðir fyrir að frelsissvipta og misþyrma unglingi – Var pyntaður með rafmagnsvopni
Fréttir
Í gær

Spæjarastofa Jóns Óttars sökuð um að nýta stolin gögn frá lögreglu og saksóknara til að selja þjónustu sína

Spæjarastofa Jóns Óttars sökuð um að nýta stolin gögn frá lögreglu og saksóknara til að selja þjónustu sína
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Ég væri bara að vinna í banka eða í neyslu ef ég ætti ekki svona gott bakland“

„Ég væri bara að vinna í banka eða í neyslu ef ég ætti ekki svona gott bakland“