fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fréttir

Kona skar í hjólbarða og sendi kynferðisleg myndskeið af manni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 26. september 2023 15:00

Héraðsdómur Reykjavíkur. Mynd: Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona, tæplega 33 ára gömul, var þann 18. september sakfelld í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir eignaspjöll og kynferðisbrot.

Hún var annars vegar ákærð fyrir að hafa þann 3. febrúar árið 2021 stungið með hnífi í afturdekk bíls og því næst ekið öðrum bíl á bílinn, allt með þeim afleiðingum að afturdekkin eyðilögðust og bíllinn dældaðist.

Hin vegar var hún ákærð fyrir að hafa tveimur dögum síðar sent þrjú kynferðisleg myndskeið af karlmanni án hans samþykkis til þáverandi kærustu hans, í gegnum forritið Messenger.

Líklegt er að brotin tvö tengist en það kemur ekki fram með skýrum hætti í texta dómsins.

Konan játaði brot sín skýlaust og sýndi iðrun. Það var virt henni til refsilækkunar, en hún var dæmd í 45 daga skilorðsbundið fangelsi og til að greiða manninum 200 þúsund krónur í miskabætur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Úkraínsk sérsveit hefur eyðilagt rússnesk hergögn að verðmæti 660 milljarða

Úkraínsk sérsveit hefur eyðilagt rússnesk hergögn að verðmæti 660 milljarða
Fréttir
Í gær

Kostnaður við starfshópa Guðlaugs Þórs hljóp á hundruð milljónum króna – Flokksgæðingar á lista

Kostnaður við starfshópa Guðlaugs Þórs hljóp á hundruð milljónum króna – Flokksgæðingar á lista
Fréttir
Í gær

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“
Fréttir
Í gær

Össur telur að málþófið muni reynast Sjálfstæðismönnum dýrkeypt

Össur telur að málþófið muni reynast Sjálfstæðismönnum dýrkeypt
Fréttir
Í gær

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 
Fréttir
Í gær

Guðjón skaut á strandveiðar í skugga banaslyss – „Ertu hálfviti?“

Guðjón skaut á strandveiðar í skugga banaslyss – „Ertu hálfviti?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Grindavíkurbær auglýsir íbúðir í sinni eigu til leigu

Grindavíkurbær auglýsir íbúðir í sinni eigu til leigu