fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

,,Vissi um leið að Raya yrði markmaður númer eitt“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. september 2023 19:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brad Friedel, fyrrum landsliðsmarkmaður Bandaríkjanna, vissi strax að Aaron Ramsdale yrði ekki markmaður númer eitt hjá Arsenal í vetur.

David Raya var fenginn til Arsenal á láni frá Brentford og hefur byrjað síðustu tvo leiki liðsins. Liðið getur svo keypt hann næsta sumar.

Það var eitthvað sem Friedel sá fyrir en Ramsdale var í kjölfarið hent á bekkinn þrátt fyrir fínar frammistöðu á síðustu leiktíð.

,,Ég vissi það um leið og hann var fenginn inn þá yrði hann markmaður númer eitt,“ sagði Friedel.

,,Þú borgar ekki svona mikið fyrir einhvern sem á eitt ár eftir af sínum samningi, ég veit hann framlengdi og fór á lán en það voru aðrar ástæður fyrir því. Þeir voru mjög hrifnir af Raya svo þegar hann var fáanlegur gerðu þeir allt til að semja.“

,,Þetta er mjög grimm ákvörðun varðandi Ramsdale en það er sjórinn sem þarf að taka þær.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?
433Sport
Í gær

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Í gær

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Í gær

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar