fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Andri Lucas afar sáttur með að hafa valið Lyngby

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 23. september 2023 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Lucas Guðjohnsen hefur farið frábærlega af stað með Lyngby síðan hann gekk í raðir félagsins frá Norrköping. Hann er afar sáttur hjá félaginu.

Framherjinn skoraði mark Lyngby í 1-1 jafntefli gegn Vejle í gær og var valinn maður leiksins á vellinum. Hann hefur nú skorað þrjú mörk í fimm leikjum frá því hann kom til Lyngby.

„Það er alltaf gaman fyrir framherja að skora. Sérstaklega þegar maður er kominn í nýtt lið. Þá vill maður hjálpa því með því að skora mörk,“ sagði Andri við 433.is eftir leik.

video
play-sharp-fill

Sem fyrr segir er Andri ánægður með að hafa valið Lyngby.

„Það er frábært. Mér finnst Freyr (Alexandersson þjálfari) geggjaður. Hann er með sitt leikplan og sína sýn og við sem lið förum eftir því 100 prósent. Eins og við sjáum í þessum leik þá gerast flottir hlutir.“

Eins og allir vita kom Gylfi Þór Sigurðsson inn á í sínum fyrsta leik í 852 daga í gær. Andri var spurður út í hvernig væri að spila með honum.

„Það var geggjað. Að sjá hann koma inn á og spila fótbolta var hrikalega gaman.“

Viðtalið við Andra í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Wilshere heldur ekki starfinu

Wilshere heldur ekki starfinu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“
433Sport
Í gær

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433Sport
Í gær

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?
433Sport
Í gær

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna
433Sport
Í gær

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
Hide picture