fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Pressan

400 kg krókódíll gæti hafa verið 90 ára þegar hann var drepinn

Pressan
Laugardaginn 23. september 2023 07:30

Hann var engin smásmíði. Mynd: Kevin Brotz

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í lok ágúst var 4 metra langur og 417 kg þungur krókódíll drepinn í Flórída. Þetta er næst þyngsti krókódíllinn sem hefur veiðst í ríkinu. Talið er að hann hafi verið 60 til 90 ára.

Það liðu fjórar klukkustundir frá því að veiðimennirnir sáu krókódílinn þar til þeim tókst að koma honum upp í bátinn. Á meðan á baráttunni stóð stökk hann um 1,2 metra upp úr vatninu. Þegar það tókst loks að koma honum upp í bátinn var hann drepinn og farið með hann í land þar sem hann var mældur og vigtaður. Eins og fyrr segir þá reyndist hann vera 4 metrar að lengd og 417 kg.

Þyngsti krókódíll, sem veiðst hefur í Flórída, var 473 kg en hann veiddist 1989.

Live Science segir að talið sé að 1,3 milljónir krókódíla séu í Flórída.

Árlega eru gefin út 7.000 veiðileyfi og má hver veiðileyfishafi drepa tvo krókódíla. Á síðasta ári voru 7.804 krókódílar drepnir af handhöfum veiðileyfa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Vaxandi óánægja með yfirmann Alríkislögreglunnar

Vaxandi óánægja með yfirmann Alríkislögreglunnar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hægri- og vinstrimenn Bandaríkjanna keppast við að sverja af sér meinta skotmanninn – En hvað er vitað um skoðanir hans?

Hægri- og vinstrimenn Bandaríkjanna keppast við að sverja af sér meinta skotmanninn – En hvað er vitað um skoðanir hans?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Myrti börnin sín – Líkin fundust fjórum árum síðar í ferðatöskum keyptum á netuppboði

Myrti börnin sín – Líkin fundust fjórum árum síðar í ferðatöskum keyptum á netuppboði
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ætla að refsa útlendingum sem gera lítið úr andláti Charlie Kirk

Ætla að refsa útlendingum sem gera lítið úr andláti Charlie Kirk
Pressan
Fyrir 5 dögum

Endurfundir Harry og Karls helmingi lengri en þeir síðustu – Lét falleg orð falla um föður sinn

Endurfundir Harry og Karls helmingi lengri en þeir síðustu – Lét falleg orð falla um föður sinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Er þetta maðurinn sem skaut Charlie?

Er þetta maðurinn sem skaut Charlie?