fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Coutinho lánaður til Katar

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 8. september 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al Duhail í Katar hefur staðfest komu Philippe Coutinho til félagsins.

Brasilíumaðurinn kemur frá Aston Villa og er hann lánaður til katarska félagsins sem borgar laun hans á meðan lánsdvölinni stendur.

Hinn 31 árs gamli Coutinho hafnaði því að fara til Real Betis og Besiktas sem einnig vildu fá hann þar sem hann langaði til Katar.

Coutinho gerði garðinn frægan með Liverpool, Bayern Munchen og Barcelona á árum áður en ferill hans hefur legið niður á við undanfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig