fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Verður Sancho seldur í kvöld?

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. september 2023 08:12

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho á í stríði við Erik ten Hag, stjóra Manchester United eftir að hann var ekki valinn í hóp liðsins um helgina.

Englendingurinn ungi var ekki valinn í hópinn í tapi gegn Arsenal og eftir leik sagði Ten Hag það vera vegna frammistöðu hans á æfingum.

Sancho svaraði fyrir sig fullum hálsi og sagði þetta ekki rétt.

Ljóst er Sancho er úti í kuldanum þessa stundina. Enska götublaðið The Sun tók saman fimm möguleika sem eru í stöðunni fyrir kappann.

Möguleikarnir sem eru nefndir eru að berjast fyrir sæti sínu, sitja á launum sínum út tímabilið án þess að spila, spila fyrir U21 árs liðið, rifta samningi sínum eða vera seldur annað.

Þar er bent á að félagaskiptagluggar Tyrklands og Sádi-Arabíu eru enn opnir.

Vilji leikmaðurinn elta fjöldann allan af stjörnum til Sádí verður hann hins vegar að hafa hraðar hendur. Glugginn þar lokar nefnilega í kvöld.

Glugginn í Tyrklandi er opinn fram í miðjan mánuð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar