fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

John Terry að landa starfi í Sádí Arabíu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. september 2023 07:30

Terry fjölskyldan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Terry er á barmi þess að landa þjálfarastarfi í Sádí Arabíu ef marka má fjölmiðla á Englandi.

Segir í frétutm þar að Terry sé í viðræðum við Al Shabab sem leikur í efstu deild þar í landi.

Terry hefur starfað hjá Aston Villa og Leicester sem aðstoðarþjálfari en aldrei stýrt liðið.

Al Shabab er ekki eitt af stóru liðunum í Sádí Arabíu en Terry stendur til boða að taka við liðinu.

Yannick Carrasco var keyptur til félagsins í vikunni en þar er fyrir Ever Banega.

Steven Gerrard tók við þjálfun í Sádí Arabíu á dögunum en ótrúlegir fjármunir eru í fótboltanum þar í landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“