fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Selfyssingar féllu úr Bestu deildinni með tapi í kvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. september 2023 19:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn leikur fór fram í Bestu deild kvenna í kvöld. Þar tók ÍBV á móti Selfyssingum.

Um var að ræða leik í fyrstu umferð umspils neðstu fjögurra liða í deildinni.

Selfoss komst yfir snemma leiks með marki Áslaugar Dóru Sigurbjörnsdóttur.

Olga Sevcova jafnaði hins vegar eftir um stundarfjórðung og skoraði hún sigurmarkið þegar örfáar mínútur lifðu leiks.

Úrslitin þýða að Selfyssingar eru fallnir niður um deild en ÍBV er 3 stigum fyrir ofan fallsæti þegar tvær umferðir eru eftir.

ÍBV 2-1 Selfoss
0-1 Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir
1-1 Olga Sevcova
2-1 Olga Sevcova

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útskýringar Fernandes eftir gærdaginn vekja furðu margra

Útskýringar Fernandes eftir gærdaginn vekja furðu margra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Í gær

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu