fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Eyjan

„Ég hafði ekki hugmynd um að verið væri að vinna svona mikið úr mínum afurðum“

Ritstjórn Eyjunnar
Mánudaginn 28. ágúst 2023 10:00

Þór Sigfússon.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikið er rætt um klasa og klasastarfsemi í ýmsum atvinnugreinum þessi misserin. Þekktasti klasinn hér á landi er án efa Sjávarklasinn, sem starfað hefur í rúman áratug. En hvað þýðir þetta hugtak, klasi? Þór Sigfússon, stofnandi og stjórnarformaður Sjávarklasans, er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins að þessu sinni.

Markaðurinn - Þór Sigfússon - Sjávarklasinn
play-sharp-fill

Markaðurinn - Þór Sigfússon - Sjávarklasinn

„Klasi snýst um að reyna að kortleggja alla mögulega starfsemi í tilteknum greinum og líta á sem eitt samfélag sem þurfi að tengja og finna þær tengingar,“ segir Þór.

Hann segir ríka tilhneigingu til þess að fyrirtæki hugsi fyrst og fremst um sig og eigi svo samvinnu sín í milli um samskipti við ríkisvaldið. „Við bendum á að samskiptin milli fyrirtækja eru ekki síður mikilvæg.

Hann rifjar upp með bros á vör þegar stjórnandi fyrirtækis í sjávarútvegi kom til hans fyrir nokkrum árum, þegar komin var nokkur reynsla á starfsemi Sjávarklasans, og sagði við hann: „Ég hafði ekki hugmynd um að það væri verið að vinna svona mikið úr mínum afurðum.“

Þór segir reynslu þessa manns vera mjög gott dæmi um það að hrat frá einu fyrirtæki getur verið gersemi annars.

Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Dýralæknar, starfseiður þeirra og blóðmerahaldið

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Dýralæknar, starfseiður þeirra og blóðmerahaldið
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ásmundur sendir flokksfélögum sínum pillu – „Forystan hér í bæ kom mér út af listanum“

Ásmundur sendir flokksfélögum sínum pillu – „Forystan hér í bæ kom mér út af listanum“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Hanna Katrín Friðriksson: Landbúnaður getur blómstrað – má ekki víkja um of frá lögmálum markaðarins

Hanna Katrín Friðriksson: Landbúnaður getur blómstrað – má ekki víkja um of frá lögmálum markaðarins
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Margir vilja Guðlaug Þór í forystu í borginni – út með alla núverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins

Orðið á götunni: Margir vilja Guðlaug Þór í forystu í borginni – út með alla núverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hanna Katrín: Veiðigjöld eiga ekki að byggja á innanhússverði hjá fiskvinnslu og veiðum sem eru undir sama hatti

Hanna Katrín: Veiðigjöld eiga ekki að byggja á innanhússverði hjá fiskvinnslu og veiðum sem eru undir sama hatti
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Egill afi og Grettir taka stúdentinn

Óttar Guðmundsson skrifar: Egill afi og Grettir taka stúdentinn
Hide picture