fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Sjávarklasinn

„Ég hafði ekki hugmynd um að verið væri að vinna svona mikið úr mínum afurðum“

„Ég hafði ekki hugmynd um að verið væri að vinna svona mikið úr mínum afurðum“

Eyjan
28.08.2023

Mikið er rætt um klasa og klasastarfsemi í ýmsum atvinnugreinum þessi misserin. Þekktasti klasinn hér á landi er án efa Sjávarklasinn, sem starfað hefur í rúman áratug. En hvað þýðir þetta hugtak, klasi? Þór Sigfússon, stofnandi og stjórnarformaður Sjávarklasans, er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins að þessu sinni. „Klasi snýst um að reyna að Lesa meira

Þór Sigfússon: Íslenska krónan ekki hamlandi fyrir samkeppnishæfni í sjávarútvegi enda öll stóru fyrirtækin komin út úr krónunni

Þór Sigfússon: Íslenska krónan ekki hamlandi fyrir samkeppnishæfni í sjávarútvegi enda öll stóru fyrirtækin komin út úr krónunni

Eyjan
26.08.2023

Þór Sigfússon, stofnandi og stjórnarformaður Sjávarklasans segir mikilvægt að stórfyrirtæki á borð við þau sem hafa byggst upp hér á landi í sjávarútvegi og tengdum greinum hafi höfuðstöðvar sínar áfram á Íslandi og við verðum ekki útibúaland. Hann telur íslensku krónuna ekki hamlandi í þeim efnum enda séu öll helstu fyrirtækin komin út úr þeim Lesa meira

Segir óæskilegt að næsti formaður flokksins komi úr núverandi forystu – nefnir vænlegan kandídat úr atvinnulífinu

Segir óæskilegt að næsti formaður flokksins komi úr núverandi forystu – nefnir vænlegan kandídat úr atvinnulífinu

Eyjan
02.08.2023

Næsti formaður Sjálfstæðisflokksins getur vart komið úr núverandi framvarðarsveit flokksins. Þetta kemur fram í nýjasta Náttfarapistli Ólafs Arnarsonar á Hringbraut. Ólafur vitnar í orð Brynjars Níelssonar sem lýsti því yfir í síðustu viku að ef formannsskipti væru fram undan í flokknum væri æskilegt að finna formann sem ekki væri í núverandi forystusveit flokksins. „Ég er með marga Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af