fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Chelsea búið að finna arftaka Kepa

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. ágúst 2023 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea leitar nú að varamarkmanni eftir að Kepa Arrizabalaga hélt til heimalandsins og samdi við Real Madrid.

Kepa skrifaði undir lánssamning við Real út tímabilið og verður Robert Sanchez í marki liðsins í vetur.

Chelsea vill fá öflugan varamarkmann til að keppa við Sanchez og er sterklega orðað við mann að nafni Djordje Petrovic.

Petrovic spilar með New England Revolution í Bandaríkjunum og segir Athletic að áhuginn sé mikill.

Hann er talinn besti markmaður MLS deildarinnar þessa stundina og hefur áður verið orðaður við evrópsk félög.

Chelsea er búið að bjóða 15 milljónir punda í Petrovic og eru líkur á að því tilboði verði tekið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Í gær

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp
433Sport
Í gær

Eze staðfestur hjá Arsenal

Eze staðfestur hjá Arsenal