fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Chelsea búið að finna arftaka Kepa

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. ágúst 2023 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea leitar nú að varamarkmanni eftir að Kepa Arrizabalaga hélt til heimalandsins og samdi við Real Madrid.

Kepa skrifaði undir lánssamning við Real út tímabilið og verður Robert Sanchez í marki liðsins í vetur.

Chelsea vill fá öflugan varamarkmann til að keppa við Sanchez og er sterklega orðað við mann að nafni Djordje Petrovic.

Petrovic spilar með New England Revolution í Bandaríkjunum og segir Athletic að áhuginn sé mikill.

Hann er talinn besti markmaður MLS deildarinnar þessa stundina og hefur áður verið orðaður við evrópsk félög.

Chelsea er búið að bjóða 15 milljónir punda í Petrovic og eru líkur á að því tilboði verði tekið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir