fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Fer Tottenham til Arsenal í leit sinni að arftaka Harry Kane?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. ágúst 2023 10:29

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að Tottenham er að skoða það að styrkja framlínu sína eftir að einn besti framherji í heimi, Harry Kane var seldur til FC Bayern.

Fjöldi framherja er orðaður við liðið og nýjasta nafnið í þeim leik er Folarin Balogun, sóknarmaður Arsenal.

Balogun skoraði 21 mark þegar hann var á láni hjá Reims í Frakklandi á síðasta ári og fjöldi liða hefur sýnt honum áhuga.

Ensk götublöð segja að Tottenham skoði þann kost að kaupa Balogun sem er 22 framherji frá Bandaríkjunum.

West Ham og Fulham hafa sýnt kauða áhuga en Arsenal er talið vilja fá nálægt 50 milljónum punda fyrir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun