fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Adam skaut á Víking – „Erfitt að keppa við það“

433
Sunnudaginn 2. júlí 2023 22:00

Adam Ægir Pálsson er fyrrum leikmaður Víkings.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan er á dagskrá alla föstudaga hér á 433 og í Sjónvarpi Símans. Þeir Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson fá til sín góða gesti og í þetta skiptið mætti Adam Ægir Pálsson, leikmaður Vals.

Valur er að elta Víking R. í kapphlaupinu um Íslandsmeistaratitilinn og svo koma Blikar þar á eftir. Adam vill skáka sínum gömlu félögum í Víkingi.

„Klárlega væri það gaman,“ segir hann.

„Ég held að Blikar séu langt frá því að vera búnir. Ég held að þeir eigi inni fullt af gírum.“

Adam skaut svo aðeins á Víking sem fékk Aron Elís Þrándarson heim úr atvinnumennsku á dögunum.

„Það er erfitt að keppa við lið sem er að kaupa leikmann úr dönsku úrvalsdeildinni en við reynum okkar besta.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll
Hide picture