fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
Pressan

Harmleikur í New York – Sakaður um að hafa drepið þriggja vikna dóttur sína með skoti úr lásboga

Pressan
Sunnudaginn 2. júlí 2023 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Faðir á þrítugsaldri er sakaður um að hafa drepið þriggja vikna dóttur sína í New York-borg. Í yfirlýsingu frá lögregluyfirvöldum borgarinnar kemur fram að að hinn 26 ára gamli Patrick Proefriedt hafi verið að rífast við eiginkonu sína sem hélt á dóttur þeirra, Eleanor Carey. Proefriedt hafi dregið upp lásboga sem hann átti og skotið ör að eiginkonu sinni. Örin hafi hæft Eleanor fyrst og síðan stungist í brjóstkassa eiginkonunanr sem lifði þó árásina af.

Proefriedt hafi fyrst fjarlægt örina og reynt að stöðva eiginkonu sína í að hringja á neyðarlínuna en síðan hafi hann flúðið af vettvangi á bíl sínum. Hann var handtekinn stuttu síðar.

Fram kemur í yfirlýsingu lögreglu að Proefriedt hafi verið kærður fyrir manndráp og manndrápstilraun. Í umfjöllun erlendra miðla kemur fram að hann hafi verið ítrekað sakaður um heimilisofbeldi og í gildi hafi verið nálgunarbann barnsmóður hans gagnvart honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Japanir sárir út í Trump eftir að hann líkti árásunum á Íran við kjarnorkuárásina á Hirsoshima

Japanir sárir út í Trump eftir að hann líkti árásunum á Íran við kjarnorkuárásina á Hirsoshima
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ævilangt fangelsi fyrir að myrða skólapilt með sveðju

Ævilangt fangelsi fyrir að myrða skólapilt með sveðju
Pressan
Fyrir 4 dögum

92 ára sakfelldur fyrir morð – „Elsta óleysta morðmálið“

92 ára sakfelldur fyrir morð – „Elsta óleysta morðmálið“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Nýr ferðamannaskattur vekur reiði – Borgaðu fyrir útsýnið

Nýr ferðamannaskattur vekur reiði – Borgaðu fyrir útsýnið
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi