fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Blackburn staðfestir komu Arnórs Sig

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 21. júní 2023 20:22

Arnór Sigurðsson gekk til liðs við Blackburn í byrjun tímabilsins. Mynd: Blackburn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson er genginn til liðs við Blackburn frá CSKA Moskvu.

Arnór gerir eins árs samning við enska félagið.

Hinn 24 ára gamli Arnór er samningsbundinn CSKA í eitt ár til viðbótar en samkvæmt reglum FIFA má hann setja þann samning á ís vegna stríðs Rússlands og Úkraínu.

Arnór var á láni hjá Norrköping síðastliðið ár og stóð sig afar vel.

Arnór á að baki 27 A-landsleiki fyrir Íslands hönd. Hann gat ekki tekið þátt í leikjunum gegn Slóvakíu og Portúgal á dögunum vegna meiðsla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum