fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
Fókus

Björg selur útsýnisíbúðina

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 6. júní 2023 20:42

Björg Ingadóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björg Inga­dótt­ir fata­hönnuður og eig­andi Spaks­manns­spjara hef­ur sett íbúð sína á Háa­leit­is­braut á sölu. Eignin er 142,6 fm íbúð á 4. hæð  í blokk sem byggð var 1964. 

Íbúðin skiptist í hol, eldhús, borðstofu og stofu, herbergi inn af stofu sem er notað sem sjónvarpsherbergi, þrjú svefnherbergi og baðherbergi. Tvennar svalir, þar af önnur 6,8 fm lokuð sólstofa, sér geymsla í kjallara og ,bílskúrsréttur fylgir. 

Björg endurhannaði íbúðina árið 2007 með tilliti til nýtingu rýmis.  Skápapláss er þrisvar sinnum meira en frá uppruna, án þess að gólfnýting raskist. Öll gólf hafa verið múrflotuð í íbúð og lagt í hitakerfi í með varmaskipti. Íbúðin er einstaklega glæsileg útsýnisíbúð.

Nánari upplýsingar um eignina má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Útskýrir af hverju hann ætlar að gefa nánast allan sinn auð

Útskýrir af hverju hann ætlar að gefa nánast allan sinn auð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Simon Cowell afhjúpar villta kynlífsbeiðni – Parið var tilbúið að borga 19 milljónir

Simon Cowell afhjúpar villta kynlífsbeiðni – Parið var tilbúið að borga 19 milljónir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Barnastjarnan opnar sig um erfiðleika síðustu ára

Barnastjarnan opnar sig um erfiðleika síðustu ára
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókin sem Fanney segir að allir ættu að lesa – „Hún fær fólk til að átta sig á hvað það raunverulega vill út úr lífinu“

Bókin sem Fanney segir að allir ættu að lesa – „Hún fær fólk til að átta sig á hvað það raunverulega vill út úr lífinu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna
Fókus
Fyrir 5 dögum

Rihanna ólétt og frumsýndi kúluna fyrir Met Gala

Rihanna ólétt og frumsýndi kúluna fyrir Met Gala