fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Fer De Gea frá Manchester United? – Er sagður með tilboð frá Sádí Arabíu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. júní 2023 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félög í Sádí Arabíu hafa sett sig í samband við David de Gea markvörð Manchester United sem getur komið frítt í sumar. Marca á Spáni segir frá.

De Gea er samningslaus hjá Manchester United í sumar en viðræður um nýjans samning hafa ekki náð að ganga í gegn.

Enn er þó möguleiki að De Gea verði áfram hjá United en tilboð frá Sádí Arabíu gæti heillað.

Sádarnir eru að ausa peningum í fótboltann sinn en Karim Benzema er að mæta þangað, fleiri eru svo með tilboð frá liðum þar í landi.

De Gea kom til Manchester United árið 2011 og hefur síðan þá varið mark liðsins með misjöfnum árangri, er hann umdeildur á meðal stuðningsmanna félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“