fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Grealish verðlaunar sjálfan sig – Borgaði meira en 37 milljónir fyrir sérhannað eintak af bíl

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. júní 2023 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish kantmaður Manchester City fagnar þessa dagana og verðlaunar sjálfan sig með nýjum Lamborghini bíl.

Grealish hefur fest kaup á Lamborghini jeppa sem hann lét sérhanna að sínum þörfum.

Grealish borgaði 37 milljónir króna fyrir bílinn áður en hann lét breyta og bæta bílinn að sínum þörfum.

Grealish lét Yianni Charalambous breyta bílnum í Manchester City litinn. Að auki eru aukahlutir settir inn í bílinn.

Yianni er þekktur á meðal fræga fólksins í Bretlandi og hefur meðal annars breytt bílum fyrir Kun Agureo fyrrum framherja Manchester City

City hefur unnið ensku deildina og enska bikarinn á þessu tímabili og leikur til úrslita í Meistaradeildinni um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“