fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Pressan

Hákarl beit fótlegg af konu

Pressan
Þriðjudaginn 30. maí 2023 08:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

22 ára bandarísk kona varð fyrir árás hákarls í síðustu viku þar sem hún var að synda með vinkonu sinni í Providenciales á Turks- og Caicoseyjum.

Sky News segir að samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni hafi konan verið flutt á sjúkrahús og hafi ástand hennar verið alvarlegt.

Vinkonurnar voru að snorkla við Blue Haven dvalarstaðinn nærri Leeward Marina þegar hákarlinn réðst á konuna um klukkan 15 síðasta miðvikudag.

Lögreglan segir að hákarlinn hafi bitið annan fótlegginn af konunni. Vinkona hennar slapp lítið meidd.

Ekki er vitað hvaða hákarlategund var þarna að verki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fundu 1.800 ára gömul grafhýsi full af fjársjóðum

Fundu 1.800 ára gömul grafhýsi full af fjársjóðum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Settu tennisbolta í þvottavélina – Ástæðan er algjör snilld

Settu tennisbolta í þvottavélina – Ástæðan er algjör snilld
Pressan
Fyrir 4 dögum

Íranar leita að fólki til að fremja hryðjuverk á Norðurlöndunum og Þýskalandi

Íranar leita að fólki til að fremja hryðjuverk á Norðurlöndunum og Þýskalandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Twitter-morðinginn var hengdur í gærkvöldi

Twitter-morðinginn var hengdur í gærkvöldi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Indversk flugvél sendi út neyðarkall – Var að verða eldsneytislaus

Indversk flugvél sendi út neyðarkall – Var að verða eldsneytislaus
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona lengi halda karlmenn að meðaltali út í kynlífinu

Svona lengi halda karlmenn að meðaltali út í kynlífinu