fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Lengjudeild karla: Þróttur vann nýliðaslaginn

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 21. maí 2023 21:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór einn leikur fram í Lengjudeild karla í kvöld. Þá tók Þróttur R. á móti Ægi í nýliðaslag.

Kostiantyn Iaroshenko kom heimamönnum yfir á 20. mínútu. Þegar skammt var eftir af fyrri hálfleik jöfnuðu hins vegar gestirnir þegar Óskar Sigþórsson, markvörður Þróttar, varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark.

Þróttur kláraði dæmið hins vegar í seinni hálfleik.  Sam Hewson skoraði úr vítaspyrnu þegar tíu mínútur lifðu leiks og í blálokin innsiglaði Ernest Slupski 3-1 sigur þeirra.

Þróttur er með 4 stig eftir þrjá leiki. Ægir er með 1 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum