fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
Pressan

Dularfull hljóð í heiðloftunum – Vita ekki uppruna þeirra – Heyrðu hljóðin hér

Pressan
Miðvikudaginn 17. maí 2023 08:00

Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í heiðloftunum, í um 20 km hæð yfir yfirborði jarðarinnar, hafa sólarknúnir loftbelgir með innrauða skynjara numið dularfull lágtíðni hljóð sem enginn veit hvaðan koma.

New Scientist skýrir frá þessu. Fram kemur að á síðustu sjö árum hafi 50 sólarknúnir loftbelgir verið sendir upp í heiðloftin þar sem þeir geta svifið um klukkustundum saman og tekið upp hljóð.

„Þegar við byrjuðum að senda loftbelgi upp fyrir nokkrum árum vissum við ekki almennilega hvað við myndum heyra,“ sagði Daniel Bowmann, hjá Sandra National Laboratories í Nýju Mexíkó í samtali við New Scientist.

„Nú höfum við lært að aðskilja hljóð frá sprengingum, loftsteinahrapi, flugvélum, þrumuveðri og borgum. En við uppgötvum ný hljóð í nánast hvert sinn sem við sendum loftbelg upp,“ sagði hann.

Hljóðin, sem hafa verið tekin upp, sýna að hljóðin í heiðhvolfinu eru allt öðruvísi en í lægri loftlögum.

Í færslu CNN á Twitter er hægt að heyra hljóðin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 19 klukkutímum

Nú er það svart – Giftu sig í kirkjugarði í þema Addams fjölskyldunnar

Nú er það svart – Giftu sig í kirkjugarði í þema Addams fjölskyldunnar
Pressan
Í gær

Vísindamenn segja þetta vera eina dýrið sem gæti lifað heimsendi af

Vísindamenn segja þetta vera eina dýrið sem gæti lifað heimsendi af
Pressan
Í gær

Hún var farin í siglingu með skemmtiferðaskipi – Þá sendi eiginmaðurinn tölvupóst til útgerðarinnar

Hún var farin í siglingu með skemmtiferðaskipi – Þá sendi eiginmaðurinn tölvupóst til útgerðarinnar
Pressan
Í gær

Regluleg morgunstandpína getur lengt lífið um mörg ár

Regluleg morgunstandpína getur lengt lífið um mörg ár
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fyrir 50 árum var ungri móður nauðgað og hún myrt þegar hún var á ferð með dóttur sinni – Núna liggur fyrir hver morðinginn er

Fyrir 50 árum var ungri móður nauðgað og hún myrt þegar hún var á ferð með dóttur sinni – Núna liggur fyrir hver morðinginn er
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sakfelldir fyrir að fella eitt frægasta tré Bretlands í skjóli nætur – Þurfa að dvelja í varðhaldi út af reiði almennings

Sakfelldir fyrir að fella eitt frægasta tré Bretlands í skjóli nætur – Þurfa að dvelja í varðhaldi út af reiði almennings
Pressan
Fyrir 3 dögum

Átta ára drengur komst í síma móður sinnar – Það endaði svona

Átta ára drengur komst í síma móður sinnar – Það endaði svona
Pressan
Fyrir 3 dögum

Í öndunarvél eftir slys í vinsælum leik – Lögregla hefur ítrekað varað við leiknum

Í öndunarvél eftir slys í vinsælum leik – Lögregla hefur ítrekað varað við leiknum