fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Spánn: Barcelona er spænskur meistari

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. maí 2023 20:56

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Espanyol 2 – 4 Barcelona
0-1 Robert Lewandowski(’11)
0-2 Alejandro Balde(’20)
0-3 Robert Lewandowski(’40)
0-4 Jules Kounde(’53)
1-4 Javi Puado(’73)
2-4 Joselu(’90)

Barcelona er spænskur meistari í 27. sinn eftir sigur á Espanyol í grannaslag í kvöld.

Um var að ræða leik í 34. umferð deildarinnar og ljóst er að Real Madrid getur ekki náð Börsungum eftir sigurinn.

Barcelona var ákveðið í að fagna sigri í kvöld og náði 4-0 forystu þar sem Robert Lewandowski gerði tvö mörk.

Espanyol náði að skora tvö mörk undir lokin en Barcelona vinnur leikinn og er með 14 stiga forskot á toppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum