fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Fréttir

Eurovision er ekki ókeypis – Kostar Breta um 4 milljarða

Ritstjórn DV
Mánudaginn 15. maí 2023 06:55

Hjúkket að Diljá vann ekki. Það hefði reynst RÚV dýrt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er allt annað en ódýrt að halda Eurovision og því fá Bretar að kynnast þetta árið en þeir héldu keppnina um helgina. Í raun átti keppnin að fara fram í Úkraínu en vegna stríðsins þar var það ekki mögulegt og tóku Bretar því að sér að halda keppnina.

Hún fór fram í Liverpool og var hin glæsilegasta eins og öll þjóðin veit eflaust eftir sjónvarpsgláp í síðustu viku.

CNBC segir að kostnaður BBC við að halda keppnina sé sem svarar til um fjögurra milljarða íslenskra króna.

Þátttökulöndin greiddu samtals sem svarar til um 500 milljónum íslenskra króna fyrir að vera með. Það er einmitt þessi kostnaður sem gerði að verkum að Búlgaría, Svartfjallaland og Norður-Makedónía voru ekki með. Löndin höfðu einfaldlega ekki efni á þátttöku að þessu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Jón Þór fluttur í opið fangelsi – Reyndi að myrða barnsmóður sína á Vopnafirði í fyrra

Jón Þór fluttur í opið fangelsi – Reyndi að myrða barnsmóður sína á Vopnafirði í fyrra
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Fréttir af háum launum framkvæmdastjóra Slysavarnafélagsins Landsbjargar villandi

Fréttir af háum launum framkvæmdastjóra Slysavarnafélagsins Landsbjargar villandi
Fréttir
Í gær

Kærði ákvörðun um að fá ekki ökuréttindi aftur eftir að hafa verið sviptur ævilangt fyrir áratug

Kærði ákvörðun um að fá ekki ökuréttindi aftur eftir að hafa verið sviptur ævilangt fyrir áratug
Fréttir
Í gær

Meintur níðingur á Múlaborg var undir sérstöku eftirliti – Tilkynnt um „sérkennilegt háttalag“ í kringum börn

Meintur níðingur á Múlaborg var undir sérstöku eftirliti – Tilkynnt um „sérkennilegt háttalag“ í kringum börn