fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

FH og Valur víxla heimaleikjum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. maí 2023 12:20

Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimaleikjum FH og Vals í Bestu deild kvenna hefur verið víxlað.

Kaplakrikavöllur er ekki klár, eins og fram hefur komið í fjölmiðlum í tengslum við leiki karlaliðs FH.

Valur og FH mætast því á heimavelli fyrrnefnda liðsins í kvöld og svo á Kaplakrikavelli síðar í sumar.

Leikurinn í kvöld hefst þá klukkan 17:30 í stað 19:15.

Valur vann fyrsta leik sinn á tímabilinu gegn Breiðabliki en FH tapaði gegn Þrótti R.

FH – Valur
Var: Þriðjudaginn 2. maí kl. 19.15 á Kaplakrikavelli
Verður: Þriðjudaginn 2. maí kl. 17.30 á Origo vellinum
Leikurinn heitir því Valur – FH

Valur – FH
Var: Þriðjudaginn 4. júlí kl. 19.15 á Origo vellinum
Verður: Þriðjudaginn 4. júlí kl. 19.15 á Kaplakrikavelli
Leikurinn heitir því FH – Valur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum